Fara í upplýsingar um vöru
H V Í S L / 01
1/5

H V Í S L / 01

8.900 kr

20% afsláttur þegar keypt eru 2 eða fleiri.

Ókeypis heimsending um allt land

Hágæða bókaljós

Endurhlaðanlegt og endingargott bókaljós sem leyfir þér að lesa endalaust, án þess að trufla aðra.

Sérvalið fyrir gæði og notagildi, tilvalið fyrir dimmar íslenskar nætur.

Í kassanum


– Hvísl / 01 bókaljós

– Handgerður gjafakassi (opnast eins og bók)

– Sérhannað ferðaveski

– USB-C hleðslusnúra

– Leiðbeiningar á íslensku

Helstu eiginleikar


– 5 birtustig

– 3 litahitar (2800K / 4500K / 6000K)

– Létt og ferðavænt (39 g)

– Snúningshaus 65° upp/niður og 180° til hliðar

– Klemma sem festist á bókakápu

– USB-C hleðsla

Notkun og hleðsla


– Haldið aðalhnappnum inni í um 3 sekúndur til að kveikja eða slökkva

– Ýtið stutt á aðalhnappinn til að velja lit (2800K / 4500K / 6000K)

– Stillið birtu með + og – hnöppunum

– Rautt ljós: í hleðslu

– Blátt ljós: fullhlaðið

– Blikkar þegar rafhlaðan er að tæmast

Tæknilýsing

Stærð:

– Lengd 11,5 cm

– Breidd 3,5 cm

– Þykkt 1 cm

– Þyngd 39 g

Rafhlaða:

– 600 mAh

– 10–80 klst. notkun

– Hleðslutími 1,5–2 klst.

– Inntak 5V / 1A

Efni:

– ABS, PC og málmur

Ábyrgð og aukavörn


– 2 ára ábyrgð

– Ókeypis aukavörn: ein endurnýjun ef ljósið bilar eða skemmist fyrir slysni

– Gildir ekki fyrir glataða lampa eða ranga meðferð

– Kaupandi greiðir aðeins sendingarkostnað

– Skráning á hvisl.is/aukavorn virkjar ábyrgð og aukavörn

(skráningarnúmer er á strikamerkinu á kassanum)



Uppruni


Hvísl / 01 er framleitt hjá vottaðri verksmiðju í Kína eftir sérpöntun.

Pökkuð og gæðaskoðuð í Reykjavík áður en varan fer í dreifingu.

You may also like