Um okkur

Hvísl er íslenskt vörumerki sem var stofnað til að gera lestur aðgengilegri á tímum skjáa og truflana.

Verkefnið á uppruna sinn á Íslandi og er innblásið af íslenskri lestrarhefð og dimmum vetrarkvöldum.

Hvísl bókaljósið kemur frá Kína frá traustum samstarfsaðila.
Við völdum það fyrir gæði og notagildi og sjáum um gæðastjórnun, pökkun og þjónustu hér heima.

Ljósið er endurhlaðanlegt með USB-C, endingargott og lýsir allt að 80 klukkustundir án truflana.

Með hverju ljósi fylgir hleðslusnúra, sérhannað ferðaveski, gjafakassi og tveggja ára ábyrgð með aukavörn.
Ókeypis sendingarkostnaður er innifalinn um allt land.

Hvísl er drifið áfram af fólki með ástríðu fyrir ró og lestri.

Ljósin eru vönduð og henta vel til daglegrar notkunar til lengri tíma.